miðvikudagur, apríl 13

Með árunum öðlast maður visku

Einhverntíman á árdögum skólagöngu minnar sannfærði ég sjálfa mig um að mér fyndist svo gaman að skrifa ritgerðir.
Nú á gamals aldri er ég fyrst að gera mér grein fyrir sjálfslyginni því sannleikurinn er sá að mér þykir hundleiðinlegt að skrifa ritgerðir.
Það er bara gaman að skila þeim og fá einkunnir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home