miðvikudagur, mars 2

Ukelele

Ég lærði að spila tvö lög á ukeleleið í gær áður en ég fór að sofa:
Hún á afmæli í dag og
Diana (ooooooh, please stay with me, Diana).
Það var stuð.

Fór líka á fyrstu æfingu Sluts with nuts í gær og massaði nýja bassann.
Það var einnig stuð.
Notaði fuss-pedalann á bassann og það var kúl.
Sluts with nuts er nýja bandið sem á eftir að tæta á ykkur rassgatið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home