föstudagur, mars 4

Góður draumur maður

Mig dreymdi í nótt að ég hefði samið stórkostlegt lag á þeramín og kexköku (ferkantað matarkex).
Lagið var svo frábært að ég var ekki fyrr búin með það en dj-stelpa kom hlaupandi með 1500kall og bað um að fá eintak á disk fyrir annað kvöld.
Ég hélt það nú, gat gert mikið fyrir þennan 1500kall.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home