mánudagur, mars 14

Frábær hlustun

Það eru einhverjar tvær konur á Gufunni að analýsera konurnar í Biblíunni og hvernig karlar kirkjunnar hafa gert lítið úr stöðu þeirra.
Svo hlægja þær ferlega tíkarlega inná milli af vitleysunni í köllunum.
Frábær að hlusta á þær.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home