fimmtudagur, febrúar 24

Fríkeypis tónleikar í kvöld

Á Gauk á stöng í kvöld spila
Indigo
Jeff Who
Brúðarbandið
Days of our Lives

Húsið opnar klukkan 21:30 og það er fríkeypis inn!
Þetta verða fyrstu tónleikar okkar meyjanna hér á Íslandi eftir amaríkutúrinn en merkilegast er þó að þetta eru síðustu tónleikar Sunnu trommuleikara í bili því hún er kaaasólétt og á leiðinni í barneignarfrí.
Staðgengill hennar á meðan barneignum stendur er Dísa tromm sem leikur á bumbur með böndum einsog Rokkslæðan og Lazy Housewifes.
Dísa er massi.
Brúðarbandið er massi.
Sunna er samt mesti massinn, komin 7 mánuði á leið og trommar einsog moðerfokker.
Það er eitthvað til að sjá og heyra.
Koddu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home