sunnudagur, janúar 2

Gleðilegt ár öllsömul

2005 verður æði.
Trúi ekki öðru.
Ég er með stórkostleg plön.
2004 var snilld, alveg ótrúlega margt spennandi og skemmtilegt gerðist og líf mitt breyttist töööluvert.
Ég kynntist fullt af nýju fólki, allt eðal fólk sem gerir lífið skemmtilegt, ég keypti mér íbúð, hóf sambúð og svo var það allt ævintýrið í kringum Brúðarbandið.
Og það ævintýri ætlar að halda áfram 2005 því við erum með plön fram á næsta haust a.m.k.
Ójá.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home