fimmtudagur, janúar 27

Chapel Hill, Noth Carolina

Sidasta giggid er i kvold.
Komum hingad i morgun eftir ad hafa keyrt i alla nott fra Savanna og gistum heima hja einum af gaurnum sem vid hittum a airwaves.
Hann er hjartaskurdlaeknir.
Alveg satt.
Byr i gasalega smortu husi sem vid viljum allar eiga.
Hlokkum gegt til ad spila herna i kvold, fullt af folki sem vid thekkjum verda i crowdinu, sidustu tonleikarnir okkar i amariku (kannski) og svo spiludum vid svo illa i Savannah i gaer ad spilamennskan getur bara farid batnandi.
Alveg merkilegt ad tho vid kludrum 2-3 logum tha eru allir ad elska okkur herna.
Strakarnir ad tryllast yfir kynthokka okkar og stelpurnar ad tryllast af thvi ad thad eru stelpur ad spila a hljodfaerin.
Vid erum ad taka ameriku i rassgatid.
Forum svo aftur til Nashville a morgun til ad skila graejunum sem vid leigdum og na i dot sem vid skildum eftir thar.
Komst ekki allt i bilana.
Thad eru likur a ad vid spilum annad gigg thar a laugardaginn, vorum bednar um thad og erum ad hugsa malid.
Nennum ekki meira stressi.
Ef vid faum lanad trommusett og magnara a stadnum nennum vid ad spila, annars ekki.
I naesta tonleikaferdalagi verdum vid sko med fokkings rotara med okkur!
Bera ad ofan!
Tetta er samt allt sjuklega gaman.
Sungum til daemis ekki Ruriruri a tonleikunum i gaer heldur
Raepa, raepa, raepa, sprengiraepa...
Erum alveg fjortan ara herna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home