þriðjudagur, desember 21

Ostafár

Einsog ég samviskulega skráði hér í gær keypti ég mér osta í Bónus í gær.
Stuttu eftir að ég kom heim var okkur sambýlingunum gefin risastór ostakarfa.
Í dag fékk ég svo jólagjöf frá vinnunni: ostakörfu.
Vill einhver ost?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home