Allt að koma
Komin heim, kaffið tilbúið, súkkulaði sömuleiðis og ég er öll að koma til.
Planið er að massa jólakortin (ég er týpan sem sendir þau ekki í pósti því þá koma þau of seint), pakka inn gjöfunum og hlusta á síðdegisútvarpið á Rás 2, éta og skottast svo upp og niður Laugaveginn, juminn þarf að fara í ríkið líka, muna það, enda allavega örugglega einhverstaðar með bjór í hönd og tilbúin í þessi jól.
Aðfangadagur fer í að rúnta með jólakortin á sína staði, heimsækja aldrað fólk, keyra uppá Akranes og syngja Nu er det jul igen með Hjördísi og jeda einsog mooooðerfokker og opna pakkana.
Namminamm.
Ég er öll að komast í jólaskapið.
Sweet.
Planið er að massa jólakortin (ég er týpan sem sendir þau ekki í pósti því þá koma þau of seint), pakka inn gjöfunum og hlusta á síðdegisútvarpið á Rás 2, éta og skottast svo upp og niður Laugaveginn, juminn þarf að fara í ríkið líka, muna það, enda allavega örugglega einhverstaðar með bjór í hönd og tilbúin í þessi jól.
Aðfangadagur fer í að rúnta með jólakortin á sína staði, heimsækja aldrað fólk, keyra uppá Akranes og syngja Nu er det jul igen með Hjördísi og jeda einsog mooooðerfokker og opna pakkana.
Namminamm.
Ég er öll að komast í jólaskapið.
Sweet.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home