föstudagur, nóvember 12

Brjóstaöfund

Hef verið að lesa ýmsa krítík um disk systranna í CocoRosie og hef tekið eftir því að þær eru að fá svipað "málefnalega" umfjöllun og Brúðarbandið.
Mikið talað um útlit og lúkk.
Já ókei við erum í brúðarkjólum og CocoRosie mála sig skrýtilega, en það er ekki allt og sumt sem við gerum.
Ástæðuna tel ég stafa af brjóstaöfund (ensk. cleavichenvy).
Þeir sem krítísera svona eru 99% (ef ekki 100%) karlmenn sem geta ekki sætt sig við það að við erum með brjóst og getum káfað á þeim hvenær sem við viljum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home