sunnudagur, október 3

Væm dagsins

Bara svona til að minna mig á í framtíðinni ef ég skyldi lesa þessa dagbók einhverntíman þá:
Ég er í helvíti góðum málum.
Það er svo ógeðníngslega margt gott í lífinu mínu, og þó stundum komi skítlegar stundir eða leiðinleg atvik eigi sér stað þá er það alltaf pínötts því allt hið góða sem ég á er svo miklu miklu meira en pínötts.
Keiz.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home