þriðjudagur, október 12

Stelpuhljómsveitir óskast!

Við Brúðarbandsmeyjar erum að skipuleggja stelpukvöld, þ.e. tónleika með hljómsveitum sem samanstanda af stelpum.
Þar er ekki um auðugan garðinn að gresja, og þó.
Ég er viss um að það er fullt af stelpum að gera mússík, og ef einhverjar þeirra eða vina þeirra lesa þetta þá grátbið ég þær að hafa samband!
sigrar at hotmail punktur com

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home