miðvikudagur, október 20

Reykjavík helvíti

Er með harðsperrur í sköflungunum eftir fúgið og einhver ógeðismanneskja braust inní bílinn minn í nótt, ekki til þess að stela heldur bara til að skemmileggja fyrir mér daginn.
Ógeðismanneskja þessi er kominn á lista með kellíngadruslum sem segjast fá fullnægingu við barnsburð og éta síðan fylgjuna, tryggingafélögum, ríkisstjórninni og öðrum arðræningum og kapítalistapakki.
Listinn heitir fólk sem ég fyrirlít.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home