fimmtudagur, september 16

Veik

Ég er veik.
Er með hita og undarlegheit í kroppnum og samfara því samviskubit yfir að vera ekki í vinnunni.
En það er líklega bara óráðið.
Brúðarbandið ætlaði að spila á vígslu nýja tónleikasalarins í Tónaþróunarmiðstöðinni í gærkveldi en þurfti að hætta við því ég hafði ekki orku til að halda á gítarnum.
Meiri helvítis eymingjaskapurinn.
Þetta sökkar feitt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home