fimmtudagur, september 2

Rassar**ingar

Ég ætla aðeins að prufa að pósta.
Tilefnið er að sjálfsögðu snilligáfa Kötu og Guggu Ceres fjegurra aðdáenda sem giskuðu rétt.
Að sjálfsögðu sengur hann og spelar um Vanillu frá Manillu og stúlkur mínar, ég mun brenna kópíu handa ykkur hið allraallraallra fyrsta.

Það ríkir annars sataníst ástand á heimilinu því tölvudruslan er að drepa sig og reynir að drepa okkur í leiðinni.
Ég ætla samt ekki að láta glepjast af tilboðum bankanna því ég veit að bankanum mínum er sama um mig og hefur það eitt á stefnuskrá sinni að taka mig í rassgatið, og ég læt ekki ríða mér í rassgat!
(Sá/sú sem þekkir þetta kvót fær tótal ríspekt)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home