Valkvíði
Sjiii, þarf eiginlega að vera á þremur stöðum frá klukkan sjö til níu í kvöld.
Æfing, grillpartý og Lou Reed gigg.
Aðnskotinn, og mér gengur mjööög illa að púsla þessu saman.
Allt hvort í sínum enda bæjarins.
Held mig hafi dreymt fyrir þessum tremma í nótt.
Í draumalandi var ég nefninlega að fara að gifta mig og það var ekki nóg með að meiköppið væri ómögulegt heldur var jarðarför á sama tíma í kirkjunni og presturinn var að reyna að gera bæði í einu.
Hann var sumsé að reyna að gifta okkur Benna á sama tíma og hann var að jarðsyngja Bíbí bassaleikara Kolrössu krókríðandi.
Svo varð hann geðveikt pissd þegar Elíza tók upp á því að rappa í sæti sínu til að reyna að peppa smá stuð í kirkjuna.
En það sem ég á erfiðast með að skilja er hvurn aaandskotann ég var að gera í moðerfokkíngs kirkju!
Það sannreynir bara hversu súrealískir draumar eru.
Æfing, grillpartý og Lou Reed gigg.
Aðnskotinn, og mér gengur mjööög illa að púsla þessu saman.
Allt hvort í sínum enda bæjarins.
Held mig hafi dreymt fyrir þessum tremma í nótt.
Í draumalandi var ég nefninlega að fara að gifta mig og það var ekki nóg með að meiköppið væri ómögulegt heldur var jarðarför á sama tíma í kirkjunni og presturinn var að reyna að gera bæði í einu.
Hann var sumsé að reyna að gifta okkur Benna á sama tíma og hann var að jarðsyngja Bíbí bassaleikara Kolrössu krókríðandi.
Svo varð hann geðveikt pissd þegar Elíza tók upp á því að rappa í sæti sínu til að reyna að peppa smá stuð í kirkjuna.
En það sem ég á erfiðast með að skilja er hvurn aaandskotann ég var að gera í moðerfokkíngs kirkju!
Það sannreynir bara hversu súrealískir draumar eru.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home