laugardagur, ágúst 7

Stundum

er letin baraðnstað alveg að drepa mig.
En í dag þarf ég að sigrast á henni einhvernvegin því ég er búin að lofa mér í hommalabb í dag og partýhald í kveld.
Þarf að arransera holunni og henda út húsgögnum svo fólkið komist fyrir, en það versta er samt vitneskjan um morgundaginn: þá verð ég þunn og þarf að skúra og taka til, ná í húsgögnin og setja á sinn stað og setja í a.m.k. tvær þvottavélar!
Ég er að tryllast við þessa tilhugsun.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home