þriðjudagur, júlí 6

Smartar tuskur

Ég hefði haldið að fötin mín væru svo smart að fólk gæti ekki látið þau í friði, en svo virðist ekki vera því það eina sem hverfur í þvottahúsinu eru borðtuskurnar mínar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home