Fjöldi
Í flestum viðtölum við Brúðarbandið erum við spurðar hvort það sé ekki erfitt að vera svona margar í hljómsveit, og stelpur í þokkabót.
Svarið er bæði og.
Stundum getur verið erfitt að vera sjö sammála um allt, en þá notumst við við lýðræðiðskerfið og stóran skammt af þolinmæði og skilningi (átta bollar af þolinmæði og átta af skilningi, sjö bollar af brosi... gubb).
En í flestum tilfellum er þetta mikill plús, og sérstaklega þegar mikið er að gera einsog þessa dagana.
Þá skiptum við liði, 2 fara í viðtal hingað og 2 þangað, 2 eru í rótreddingum, 2 í bolareddingum osfrv...
Þessir dagar væru helvíti ef við værum bara fjórar.
Svarið er bæði og.
Stundum getur verið erfitt að vera sjö sammála um allt, en þá notumst við við lýðræðiðskerfið og stóran skammt af þolinmæði og skilningi (átta bollar af þolinmæði og átta af skilningi, sjö bollar af brosi... gubb).
En í flestum tilfellum er þetta mikill plús, og sérstaklega þegar mikið er að gera einsog þessa dagana.
Þá skiptum við liði, 2 fara í viðtal hingað og 2 þangað, 2 eru í rótreddingum, 2 í bolareddingum osfrv...
Þessir dagar væru helvíti ef við værum bara fjórar.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home