laugardagur, mars 6

Eitthvað fallegt áður en ég fer að vinna

Mússík, súkkulaði, sætir strákar (í þröngum buxum), Brúðarbandið, súkkulaði, mamma, sængin mín, Kisilis, súkkulaði, Karen í Will & Grace, gítararnir mínir, súkkulaði, tæknin, sólin, box, súkkulaðirúsínur, fjöllin, Vestfirðir, vinir, ís, tónleikar, kaffi, minningar um pabba...

Ekki í neinni sérstakri röð.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home