miðvikudagur, mars 17

Brjál vonsv a dissm

Ég elska það þegar fólk skilur eftir geisladiska heima hjá mér.
En ekki þegar það skilur eftir geisladiska sem hiksta og vilja ekki spilast alminnilega!
Ég er brjál vonsvikin að geta ekki hlustað á Bonnie "Prince" Billy sings Greatest Palace Music sem var skilinn eftir hérna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home