Takk öll fyrir afmæliskveðjur
Afmælisdagurinn var algert yndi þrátt fyrir veikindin.
Fyrri parturinn var mjög dramatískur í bakstri því ég ákvað að sletta í form þrátt fyrir allt, eina Betty Crocker gulrótaköku og svo gerði ég my own muffins með sultu í, blandaði sjálf hveiti, eggjum, jógúrti, púðursykri og öllu hvaðeina.
Gekk í gegnum mikinn tilfinningarússíbana á meðan á því öllu stóð því eina stundina fannst mér ég vera alger Nanna og þá næstu langaði mig að hlaupa útá svalir að skjóta mig fyrir vitleysisganginn í mér.
En það reddaðist allt og fólkið sem kom í kaff o köks hakkaði þetta allt í sig.
Mér finnst æði að fá fullt af fólki í heimsókn.
Meira að segja mamma kom og chillaði í sófanum í 3 klukkutíma, sem er mjög óvenjulegt því hún er af kynslóðinni sem fær samviskubit yfir 3ja mínútna "iðjuleysi".
Yndi pyndi.
Ég fékk líka böns af smsum og tölvupósti og tvö símtöl frá góðu fólki sem ég hef ekki talað við í marga mánuði.
Svo fékk ég fullt af fínerísgjöfum einsog skull-lyklakippu með rauðum augum, gufusuðugræju, assgodi lekkera dömuskó, Snickers, hálsmen og eyrnalokka og mínar heittelskuðu Brúðarbandsmeyjar gáfu mér gjafabréf ritað í blóði fyrir tattúi!
Því fylgdi eitt skilyrði: að þær fái að koma með og horfa á.
Þokkalega!
Massa rassa gaman!
Fyrri parturinn var mjög dramatískur í bakstri því ég ákvað að sletta í form þrátt fyrir allt, eina Betty Crocker gulrótaköku og svo gerði ég my own muffins með sultu í, blandaði sjálf hveiti, eggjum, jógúrti, púðursykri og öllu hvaðeina.
Gekk í gegnum mikinn tilfinningarússíbana á meðan á því öllu stóð því eina stundina fannst mér ég vera alger Nanna og þá næstu langaði mig að hlaupa útá svalir að skjóta mig fyrir vitleysisganginn í mér.
En það reddaðist allt og fólkið sem kom í kaff o köks hakkaði þetta allt í sig.
Mér finnst æði að fá fullt af fólki í heimsókn.
Meira að segja mamma kom og chillaði í sófanum í 3 klukkutíma, sem er mjög óvenjulegt því hún er af kynslóðinni sem fær samviskubit yfir 3ja mínútna "iðjuleysi".
Yndi pyndi.
Ég fékk líka böns af smsum og tölvupósti og tvö símtöl frá góðu fólki sem ég hef ekki talað við í marga mánuði.
Svo fékk ég fullt af fínerísgjöfum einsog skull-lyklakippu með rauðum augum, gufusuðugræju, assgodi lekkera dömuskó, Snickers, hálsmen og eyrnalokka og mínar heittelskuðu Brúðarbandsmeyjar gáfu mér gjafabréf ritað í blóði fyrir tattúi!
Því fylgdi eitt skilyrði: að þær fái að koma með og horfa á.
Þokkalega!
Massa rassa gaman!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home