fimmtudagur, janúar 29

Sísí does solo...

Hefst þá sólóið, ég er skjálfandi á beinum og þarf að gubba sökum sviðsskrekks, grenja inní mér og kalla á þyrlu í huganum til að bjarga mér héðan.
Neineinei, það geri ég bara þegar ég er lofthrædd.

Ég er ekkert hrædd.
Ég er í nýju íbúðinni minni að hlusta á nýja útvarpið mitt að skrifa á gömlu tölvuna mína og bíð spennt eftir að komast á æfingu í kvöld.
Solid as a rock.
Ég er ekki einu sinni lofthrædd úti á svölunum mínum.
Allir aðrir sem fara þangað út fara að grenja, allir nema ég.

Nenni ekki að skrifa meira í bili, hef of mikið í hausnum.
Svo á enginn eftir að sjá þetta af því að rassinn hans Bjarna er ekki að taka neitt nýtt inn...
HAAAAHAHAHHAHHAAAAA!!!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home